Bækur og namskeið 

Fyrir jólin 2025 kemur 3. bókin um Sólu út. Hún heitir Sóla og sögurnar. Ég hef áðut gefið út 3 bækur 2 barnabækur Sóla og sólin og Sóla og stjörnurnar og eina ljóðabók, Hvítar fjaðrir.

En einnig eru 5 smásögur eftir mig í bókinni Möndulhalli sem var samvinnuverkefni ritlistarnema við HÍ.

Ég hef verið með fjölda námskeiða í ritlist hjá Endurmenntun og víðar. Verð með námskeið á netinu mjög fljótlega.